Málverk-veggmynd á striga Gullfoss 80X80

Málverk-veggmynd Gullfoss 30X30

Málverk-veggmynd á striga Gullfoss 80X80

kr.94,900

In stock

kr.94,900

Frábær brúðkaupsgjöf eða fyrir hvaða tilefni sem er.

Availability: 10 á lager Vörunúmer: 801237

Lýsing

Málverk-veggmynd á striga Gullfoss 80X80 cm

er handunnin eftirgerð af samnefndu málverki eftir Olafsson. Við eftirgerð á málverkinu málar listamaðurinn í myndina eftir prentun og áritar hana að því loknu. Með því að mála í hverja mynd eftir útprentun gerir listamaðurinn myndina sérstaka sem tryggir að engin mynd er nákvæmlega eins. Myndin er prentuð á striga í stærðinni 80×80 cm í bestu fáanlegum gæðum. Hún er afhent upprúlluð í pappírshólk sem tryggir varðveislu hennar í flutningum. Frábær tækisfærisgjöf, brúðkaupsgjöf, afmælisgjöf, innflutningsgjöf eða gjöf fyrir hvaða tilefni sem er.

Myndlistamaðurinn Olafsson er þekktur fyrir náttúrulífs- og landslagsmyndir sínar frá Íslandi. Á meðal verka hans eru málverk af stórbrotnum náttúruperlum landsins eins og Geysi og Gullfossi ásamt fjölda mynda af þeim dýrum sem lifa villt í landinu. Nánari upplýsingar um listamanninn Olafsson er að finna hér.

Gullfoss
Í hvert sinn sem ég fer og skoða Gullfoss er eins og að sjá hann í fyrsta skipti. Litirnir eru sjaldan þeir sömu og síðast, bæði í landi og vatni. Titringurinn í jörðinni gefur til kynna að hér sé eitthvað stórbrotið í gangi. Engin furða að Gullfoss sé einn vinsælasti viðkomustaður ferðamanna á Íslandi.

Málverk-veggmynd á striga Gullfoss 80X80. Það er einfalt og þægilegt að kaupa þessa vöru hér á síðunni. Um leið og hún er tilbúin til afgreiðslu færð þú senda tilkynningu í tölvupósti. Þú getur sótt vöruna á vinnustofu listamannsins eða fengið hana senda heim með íslandspósti hvert á land sem er. Afgreiðslutími á myndum er yfirleitt 1-2 virkir dagar en getur verið styttri/lengri í einstökum tilvikum. Hægt er að greiða fyrir vöruna með bankamillifærslu, peningum eða greiðslukortum við afhendingu á vinnustofu eða á einfaldan hátt hér á síðunni í gegnum örugga greiðslusíðu.

Frekari upplýsingar

Þyngd 1.500 kg
Ummál 90 × 8 × 8 cm
Myndarammi

Nei

Myndefni

Íslensk náttúra, Landslagsmyndir

Prentun

Ciclee-Fruss Prentun á striga

Stærð

80X80 CM