Vöruafhending

Vöruafhending

Hægt er að sækja vörur á lagerinn til okkar eftir pöntun eða fá sent heim með Íslandspósti.

Sækja á lager:

Þegar vara er tilbúin til afgreiðslu sendum við kaupanda tilkynningu þess efnis í tölvupósti. Afgreiðslutími á pöntunum er yfirleitt 1-2 virkir dagar en getur verið lengri í einstökum tilfellum.

Fá sent með póstinum:

Við sendum vörur með póstinum hvert á land sem er. Kaupandi fær tilkynningu í tölvupósti um leið og vara hefur verið send af stað. Afgreiðslutími á pöntunum er yfirleitt 1-2 virkir dagar en getur verið lengri í einstökum tilfellum. Sendingarkostnað þarf alltaf að greiða við pöntun á vörunni.