Vefkökur

Vefkökur (e. Cookies)
Þeir sem heimsækja olafssonart.is samþykkja notkun vefsins á vefkökum
Vefkökur eru litlar textaskrár sem vefsíðan sendir í tölvuna þína eða snjalltæki þegar þú heimsækir hana en með notkun á þeim sjáum við t.d. hvaða tæki þú notar þegar þú heimsækir vefsíðuna.
Vefkökur geyma upplýsingar eins og númer, texta, dagsetningar, tíma og fl. Þær geyma ekki persónugreinanleg gögn og við dreifum þeim upplýsingum sem þær safna aldrei til þriðja aðila.
Þú sem notandi þarft að samþykkja notkun okkar á vefkökum þegar þú heimsækir vefsíðu okkar. Þú getur alltaf lokað fyrir notkun á vefkökum í netvafranum þínum. Með því að loka fyrir notkun á vefkökum á vefsíðum okkar hefur þú bein áhrif á virkni síðunnar og getur þannig takmarkað notkun þína á henni í heild eða að hluta.

Við notum vefkökur til þess að vefsíða okkar virki vel, starfi eðlilega, séu skilvirk og til að notkun þín á henni sé þægilegri.
Ákveðin gerð af vefkökum er nauðsynleg til að vefsíðan okkar virki eðlilega. Þessar vefkökur fara sjálfkrafa inn í tölvuna þína þegar þú heimsækir vefsíðuna okkar, nema þú hafir lokað fyrir notkun þeirra í netvafranum þínum.

Aðrar gerðir af vefkökum eru ekki nauðsynlegar til að tryggja virkni vefsíðu okkar en þær gegna samt mikilvægu hlutverki. Með þeim getum við safnað upplýsingum um frammistöðu vefsíðunnar til að gera hana betri fyrir notendur og einnig safna þær upplýsingum til að auðvelda þér t.d. að fylla út í form á vefsíðunni.

Vefkökur sem tilheyra þriðja aðila eru notaðar á vefsíðu okkar. Þar er um að ræða aðila eins og t.d. Google (google analytics). Þessar vefkökur eru notaðar til þess að fá upplýsingar um notkun á vefsíðunni sem gerir okkur á móti kleift að aðlaga hana betur að þínum þörfum.
Hægt er að breyta öryggisstillingum í flestum netvöfrum og meina þeim að taka á móti vefkökum).