Greiðslumöguleikar

Greiðslumöguleikar

Sótt og greitt

Þú getur sótt vöruna og greitt fyrir hana við móttöku með peningun og / eða greiðslutkorti. Athugaðu að áður en þú kemur að sækja vöruna þarftu að panta hana á í netversluninni.

Greitt á öruggri greiðslusíðu Mypos

Þegar þú gengur frá pöntun á vörunni getur þú greitt fyrir hana með kreditkorti, debetkorti, Apple Pay eða Google Pay á öruggri greiðslusíðu MyPos.

Bankamillifærsla

Þú getur greitt fyrir vöruna með bankamillifærslu. Upplýsingar um reikningsnúmer koma fram í vörukörfu þegar varan er pöntuð. Eftir pöntun fer varan í bið þar til staðfesting á greiðslu hefur borist með tölvupósti. Ef um einhvern afgreiðslufrest er að ræða kemur hann fram í vörulýsingu.

Upplýsingar um verslunar og ábyrgðarskilmála er að finna í verslunarskilmálum.