Art print on paper Northern Lights 30x30cm

Málverk-veggmynd á pappír Norðurljós 30X30. Þessi mynd er handunnin eftirgerð af málverkinu Norðurljós. Myndin er prentuð á vandaðan sýru frían 310 gsm2 pappír í stærðinni 30X30 CM. Við eftirgerð á málverkinu málar listamaðurinn í hverja mynd eftir prentun og áritar hana að því loknu. Með því að mála í hverja mynd eftir útprentun gerir listamaðurinn myndina sérstaka og tryggir að engin mynd er nákvæmlega eins. Myndin er afhent innrömmuð í ramma með gleri og innpökkuð í vandaða pakkningu. Frábær brúðkaupsgjöf, afmælisgjöf, innflutningsgjöf eða gjöf fyrir hvaða tilefni sem er. Myndlistamaðurinn Olafsson er þekktur fyrir náttúrulífs og landslagsmyndir sínar frá Íslandi. Á meðal verka hans eru málverk af stórbrotnum náttúruperlum landsins eins og Geysi og Gullfossi ásamt fjölda mynda af þeim dýrum sem lifa villt í landinu. Nánari upplýsingar um listamanninn Olafsson er að finna hér. Norðurljós Eitt af því merkilegasta sem maður sér á dimmum vetrarnóttum eru norðurljósin. Á þessari mynd reyni ég að gera þeim skil og sýna jafnframt Snæfellsjökul og Búðakirkju en báðir staðirnir eru mér hjartfólgnir. Það er erfitt að lýsa í málverki því ljósaspili sem skin norðurljósanna er en ég varð að reyna. Best er að fara og skoða þau með eigin augum ef möguleiki býðst. Myndin mín er þó smá minning um eitt stórbrottnasta náttúruundur sem til er. Málverk-veggmynd á pappír Norðurljós 30X30. Það er einfalt og þægilegt að kaupa þessa vöru hér á síðunni. Um leið og hún er tilbúin til afgreiðslu færð þú senda tilkynningu í tölvupósti. Þú getur sótt vöruna á vinnustofu listamannsins eða fengið hana senda heim með íslandspósti hvert á land sem er. Afgreiðslutími á pöntunum er yfirleitt 1-2 virkir dagar en getur verið styttri/lengri í einstökum tilvikum. Hægt er að greiða fyrir vöruna með bankamillifærslu, peningum eða greiðslukortum við afhendingu á vinnustofu eða á einfaldan hátt hér á síðunni í gegnum örugga greiðslusíðu.

Art print on paper Northern Lights 30x30cm

$82$119

In stock

$82$119

Northern Lights art image. Image size: 30X30 CM.
SKU: 3012312
  Clear

  Description

  Art print on paper Northern Lights 30x30cm

  One of the most remarkable things you can see on dark winter nights is the northern lights, Aurora Borealis. In this picture, I try to paint it and show at the same time Snæfellsjökull and Búðakirkja in Snaefellsnes peninsula, but both places are very heartfelt to me. It is difficult to describe in painting the wonders that the Northern Lights offers, but I had to try. It is best to go and look at them with your own eyes if an opportunity arises. My picture is an attempt to capture one of the most spectacular wonders of nature that I have witnessed.

  This picture is a reproduction of the same painting by Olafsson. The image is printed on high quality, acid-free 310 gsm2 paper in the best available quality.
  The picture is signed by the artist and delivered in a packaging tube.
  It is a popular gift, for wedding, birthday, housewarming or just to keep for yourself.
  The artist Olafsson is known for his nature and landscape images from Iceland.
  Among his works are paintings of the country’s magnificent natural pearls such as Geysir and Gullfoss, along with numerous pictures of the animals that live wild in the country.

  Art print on paper Northern Lights 30x30cm

  It is simple and convenient to buy this picture here on the site. As soon as it is ready to be processed, you will be notified via email. You can pick up the product at the artist’s studio or have it sent home by mail to any country in the country. The processing time is usually 1-2 business days, but can shorter / longer in some cases. You can pay for the product by bank transfer, with cash or credit card on delivery at the studio or in a simple way here on the site through a secure payment page.

  About the artist
  Olafsson was born in Reykjavik in January 1961. Only one year old he moved to the east coast to Fáskrúðsfjörður with his parents and 5 siblings.
  There he grew up amid a powerful nature embraced by mountains, deep valleys and abundant wildlife.
  Olafsson studied at the Icelandic School of Art and Crafts in Reykjavik from 1977 to 1981. Now the school is called the Iceland Academy of the Arts. From there he graduated from the Department of Painting.
  Olafsson has held several exhibitions both at home and abroad. These include the Kjarvalsstadir 1981 exhibition. The solo exhibition in the Deep, the Hornið, 1982, in Fáskrúðsfjörður, 1984, 2007 and 2015. The Exhibition in the Sláturhus in Egilstadir, 2007. Private exhibition in Ottawa, Canada, Constitution Square, 2007. The exhibition in Borgarnes, CAOS, The Milk House Art Center 2012, co-curated with RAT # 1, 2019 and RAT # 2, 2020 in Brietartun 11.

  Additional information

  Weight 0.500 kg
  Dimensions 40 × 8 × 8 cm
  Frame

  No

  Footage

  Icelandic nature

  Printing

  Ciclee printed on paper

  Size

  30X30 cm

  Pappír

  Acid free 310 gsm2

  Upplag

  Open edition

  Valkostir