49 minningar
Þessi minnisvarði er staðsettur í Fáskrúðsfirði, einum af mörgum fallegum fjörðum á landinu austanverðu. Myndin er af „Krossum“, minnisvarða sem komið var upp í minningu 49 franskra og belgískra sjómanna sem fórust á sjó við austfirði á nítjándu öld. Í bakgrunni sjáum við eitt af uppáhalds fjöllum mínum, Sandfell, 743 metra hátt líparítbjarg, sunnan megin í firðinum. Það er sígildur bergeitill sem er talinn vera 600 metra þykkur og eitt besta dæmi um fjall frá tertíertíma sem finnst á norðurhveli jarðar.

Filter
  • Málverk-veggmynd 49 minningar 30X30

    Frábær tækifærisgjöf fyrir hvaða tilefni sem er. Kauptu 3 mismunandi veggmyndir á pappír 30×30 cm án ramma og borgaðu fyrir 2.  Notið asláttarkóða: tilbod í innkaupakörfu þegar gengið er frá…

    kr.9,990kr.14,490