Verslunarskilmálar

Verslunarskilmálar

Pantanir-Netverslun

Við afgreiðum pöntunina þína eins fljótt og mögulegulegt er eftir að greiðsla hefur borist. Almennur afgreiðslutími á pöntunum er 1-3 virkir dagar.

Meðferð persónuupplýsinga

Viðskiptavinir geta þurft að gefa persónuupplýsingar vegna kaupa á vörum eða þjónustu á þessari vefsíðu (www.olafssonart.is).
Það sama á við um upplýsingar sem notendur þurfa að gefa upp við notendaskráningar, innskráningar, fyrirspurnir eða kannanir á vefsíðunum. Farið er með persónuupplýsingar sem algjört trúnaðarmál og þær einungis nýttar til að tryggja viðskipavinum góða þjónustu. Persónuupplýsingum er aldrei dreift til þriðja aðila. Öll samskipti á heimasíðunni fer í gegnum SSL dulkóðun.

Verð, skattar og gjöld:

Verð geta breyst án fyrirvara. Öll verð eru með 24% VSK og birt með fyrirvara um innsláttarvillur.

Eignarréttarfyrirvari

Hið selda er eign seljanda þar til verðið er greitt að fullu í samræmi við 42. gr. laga nr. 75/1997.