Myndir á pappír 50x50 cm

Myndlistamaðurinn Olafsson er þekktur fyrir náttúrulífs og landslagsmyndir sínar frá Íslandi. Á meðal verka hans eru málverk af stórbrotnum náttúruperlum landsins eins og Geysi og Gullfossi ásamt fjölda mynda af þeim dýrum sem lifa villt í landinu. Nánari upplýsingar um listamanninn Olafsson er að finna hér.

Allar myndirnar í þessum flokki eru handunnar eftirgerðir af málverkum Olafsson. Þær eru prentaðar á á vandaðan sýru frían 310 gsm2 pappír. Við eftirgerð á málverkunum málar listamaðurinn í hverja mynd eftir prentun og áritar hana að því loknu. Með því að mála í hverja mynd eftir útprentun gerir listamaðurinn myndina sérstaka og tryggir að engin mynd er nákvæmlega eins.

Engin vara fannst sem passar við valið.